Veislusalir í samstarfi við Samúelsson

Við erum í samstarfi við marga glæsilegustu veislusali suðurlands. Sendið okkur fyrirspurn og leyfið okkur að fást við umstangið á að finna rétta salinn fyrir þinn viðburð.




Hér fyrir neðan sérð þú upplýsingar um hvern sal fyrir sig þar sem við förum yfir allt það nauðsynlegasta til að hafa í huga þegar velja skal veislusal fyrir sérstök tilefni hvað varðar búnað, fjöldatakmarkanir og fleira. Allir salir í miðbæ Selfoss eru leigðir með fullri þjónustu yfir viðburðinn. Fyrir aðra sali getum við getum útvegað þjóna, uppvaskara, kokteila og barþjónustu gegn gjaldi.

Loftið

Veislusalurinn "Loftið" í vinnustofu bankanns er staðsettur í risinu á Landsbanka húsinu. Þessi salur er sérlega heppilegur fyrir fundahöld og vinnuferðir þar sem vinnuaðstaðan í þessu húsi er óviðjafnanleg. Þar er kjörið að fá 6 pinna snarl veislu, osta og kjöt bakka, brauðbar eða ávaxtasalat sem er ekkert mál að bera fram á opnunar tíma vinnustofunnar. Hér er einnig tilvalið að panta 2-rétta hádegis mat eða súpuhlaðborð fyrir vinnuhópinn.


Þegar salurinn er leigður utan opnunar tíma er hægt að halda alskonar viðburði þar sem við bjóðum uppá alla okkar matseðla.


Salaleiga: Já, sendu okkur fyrirspurn.

Fjöldatakmörkun: Mest hægt að hafa 90 manns í standandi pinna veislu, 70 við sitjandi borðhald.

Tækjabúnaður: Skjávarpi, tjald, míkrafónn og hátalarar.

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Ingólfshvoll – Fákasel

Ingólfhvoll er einstakur veislusalur og mjög fjölnota. Hann er staðsett milli Hveragerðis og Selfossar.

Allur salurinn tekur allt að 200 manns til borðs. Einnig er hægt að leigja helminginn af salnum fyrir minni viðburði. Veislusalurinn er fallega innréttaður með setustofu og 2 börum eða sölustöðvum.


Einnig er hægt að leigja HorseDay höllina sjálfa sem er fullbúinn 1600 fm fjölnota viðburðasalur sem tekur allt að 500 manns í sætum í stúku. Þar hafa verið haldnar bíla sýningar, hesta sýningar, kvikmynda ver, torfæru keppni og margt fleira. Áhöld og gólfefni leigjast sér, allt eftir tilefni. 


Viðburðasalurinn er tæknilega vel búinn með myndvörpum, hljóðkerfi og ljósabúnaði. En gott er að fá nánari upplýsingar varðandi tilefni til að mæta þörfum og óskum varðandi viðbótarbúnað.


Ingólfhvoll hentar fyrir veislur með sitjandi borðhaldi, kokteilboð, fyrirtækja og starfsmannaferðir eða stórviðburðir í viðburðasal..


Salaleiga: Já, mjög breytilegt eftir umfangs undirbúnings, samkomulag fyrir hvern viðburð

Fjöldatakmörkun: Stúka tekur allt að 500 manns, veitingasalur allt að 200 í sætum, við höfum verið með allt að 900 manns þar inni á sama tíma.

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Sviðið

Sviðið er stærsti salurin í miðbæ Selfossar. Hér er hægt að halda allskonar eventa, ráðstefnur, brúðkaup og hlaðborð. Þessi salur er með fullkomið hljóðkerfi, stórt svið, skjávarpa og myndavél tengt öllu húsinu.


Salaleiga:  Samkomulag fyrir hvern hóp fyrir sig, ýmis fyrirkomulög í boði eins og lágmarks drykkjarkaup eða fleira.

Fjöldatakmörkun: 130 manns sitjandi og 250+ manns standandi.

Veislu dagar: Hægt er að halda veislur hér þegar sviðið er ekki með skipulagðan eventa

Tækjabúnaður: Skjávarpi, tjald, míkrafónn, fullkomið hátalara kerfi og allan búnað sem hugsast getur fyrir ráðstefnur.

Vefsíða: https://svidid.is/

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Risið Vínbar

    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Risið Vínbar

Risið er afar fallegur veislusalur/bar staðsettur í gamla mjólkurbúinu (Mathöllinni á Selfossi). Tilvalinn í stór afmæli, brúðkaup, árshátíðir og hverskyns fögnuði.


Forsendur: Hér getum við tekið á móti hópum í smárétta veislur eða snarl.

Salaleiga:  Já eða lágmarks drykkja kaup. Sendu okkur fyrirspurn fyrir nánari upplýsingar.

Fjöldatakmörkun: Ef þetta á að vera einkapartí þá er lágmark 30 manns og hámark 150 manns. Sveigjanleiki er á fjöldatakmörkun yfir almennan opnunartíma ef ekki er um að ræða einka samkvæmi.

Veislu dagar: Hægt að skoða alla daga, föstudags og laugardags kvöld eru samt hæpin því þá er barinn opinn.

Tækjabúnaður: Skjávarpi og tjald, míkrafónn, flygill.

Vefsíða: https://www.risid.is/


  • Risið Vínbar

    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Miðbar & Hæðin

Miðbar leigir út salinn "Hæðin" á efstu hæðinni fyrir ýmis tilefni.

Þessi salur er tilvalinn fyrir smáréttaveislu.


Einnig geta hópar, 10 manns eða fleiri, pantað borð þar með 2- eða 3-rétta matseðil sem er besta leiðin til að frátaka borð í miðbænum með mat frá Samúelsson.


Forsendur: Salurinn er leigður út til kl 23:00, eftir það opnar hann einnig fyrir almenning.

Salaleiga: Samkomulag fyrir hvern viðburð

Fjöldatakmörkun: Hámark 90 manns í standandi pinnaveislu.

Vefsíða: https://midbar.is/haedin/

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Skyrland

Skyrland er sýning um sögu skyrs í Mjólkurbúinu á Selfossi. Þessi salur bíður uppá þann frábæra möguleika á að hafa hafa standandi móttöku fyrir allt að 100 manns. Hér er tilvalið að byrja kvöldið í fordrykk og forrétta pinnaveislu á meðan allir skoða sýninguna og fara svo annað í aðalrétt eða borða sig full sadda hér í sælkera pinna veislu áður en haldið er á næsta viðburð.


Forsendur: Hér afgreiðum við eingöngu pinnaveislur og vín. Hámarks lengd á viðburði eru 2 tímar.

Salaleiga: Já. Sendu okkur fyrirspurn nánari upplýsingar.

Fjöldatakmörkun: Lágmark 30 manns og hámark 100 manns

Veislu dagar: Þennan sal er hægt að bóka með mat og víni utan venjulegs opnunartíma (eftir kl 18:00 á sumrin og eftir kl 17:00 á veturna)

Vefsvæði: Facebook


  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Versalir

Versalir, menningar- og veislusalir eru staðsettir í Ráðhúsi Ölfuss. Þar eru 2 salir sem hægt er að leigja fyrir fundi, ráðstefnur, veislur, tónleika eða aðra viðburði.


Hægt er að leigja salinn í 4 tíma í senn eða allan daginn.

Stærri salurinn tekur 250 manns í sæti.
Minni salurinn tekur 90 manns í sæti.
Ef allt húsið er leigt er hægt að hafa 300 manns í sæti.
Einnig er hægt að leigja aðeins anddyrið en þar er hægt að hafa standandi veislu fyrir um 50 manns.


Salaleiga: Hér eru allar upplýsingar um salaleigu á versölum

Fjöldatakmörkun: Hámark 350 manns í standandi pinnaveislu.

Tækjabúnaður: Skjávarpi, tjald, míkrafónn og hljoðkerfi, eldhús með leirtaui, borð og stólar fyrir allt að 300 gesti


Vefsvæði þeirra: Versalir & Facebook

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Hefuru áhuga á að halda veislu í þessum sölum?


Hafðu samband!

Kynnið ykkur veisluþjónustuna okkar og hafið svo samband við okkur ef þið hafið áhuga á að bóka veislu og leyfið okkur að sjá um að finna rétta salinn.

Hafðu samband!
Share by: